Faxaborg Borgarnesi Reiðhöll á félagssvæði Hmf. Borgfirðings |
|
04.02.2021 21:33Vesturlandsdeildin 2021Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum fer fram í Faxaborg í vetur. Keppni fer fram á fimm kvöldum og eru þetta dagsetningarnar: 26. febrúar - Fjórgangur 12. mars - Slaktaumatölt 25. mars - Gæðingafimi 15. apríl - Fimmgangur 30. apríl - Tölt og skeið. Öllum keppnunum verður streymt á Alendis TV. Skrifað af Kristján Gíslason 23.01.2021 23:08Áskrift að FaxaborgBúið er að uppfæra lista lykilhafa í Faxaborg og er hægt að nálgast hann hér á undirsíðu. Hestamenn eru hvattir til að kaupa árskort eða annan aðgang að Faxaborg - Það munar um hvern og einn. Því miður hafa heyrst fréttir af því að einhverjir noti höllina án heimildar - er það mjög miður. Eru lykilhafar hvattir til að sýna þessum aðilum enga meðvirkni eða vorkunn og tilkynna þá til stjórnar, en ekki er hægt að vera með stöðugt eftirlit með notendum. Skrifað af Kristján Gíslason
|
Farsími: 8984569Tölvupóstfang: borgfirdingur@borgfirdingur.is |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is